fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Bull að Fernandes sé á leið til Manchester? – ,,Hann er ekki að íhuga að fara“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sporting Lisbon hefur fulla trú á því að miðjumaðurinn Bruno Fernandes sé ekki á leið til Manchester United.

Frá þessu greinir Emanuel Ferro, aðstoðarþjálfari Sporting, en Fernandes er endalaust orðaður við enska félagið.

Þessi 25 ára gamli leikmaður ku hafa áhuga á að komast til Manchester en það er ekki hugmynd Sporting.

,,Það er mikið talað um að hann sé á förum. Ég tel að það sé skoðun fólks að utan frekar en okkar skoðun,“ sagði Ferro.

,,Við finnum ekki fyrir þessu. Við teljum ekki að Bruno sé að íhuga að fara. Hann er tilbúinn í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni