fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur losað sig við markvörðinn Roberto sem gat ekkert hjá félaginu.

Roberto kom til West Ham fyrir tímabilið en hann hafði leikið með Espanyol sem og fleiri liðum.

Roberto var varamarkvörður fyrir Lukasz Fabianski en eftir meiðsli Pólverjans fékk hann tækifæri.

Spánverjinn stóð sig hins vegar ömurlega og gerði mörg slæm mistök í nokkrum leikjum.

David Martin tók því stöðu Roberto í markinu áður en félagið keypti Darren Randolph aftur.

Hann var því orðinn fjórði markvörður liðsins og ákvað að róa á önnur mið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik