Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Paris Saint-Germain, neitar því að Layvin Kurzawa sé á förum til Arsenal.

Miðlar erlendis segja að Kurzawa sé búinn að semja við Arsenal en að skiptin gangi ekki í gegn fyrr en næsta sumar.

,,Við þurfum Layvin. Ég hef ekki rætt við hann um brottför eða einhvern annan,“ sagði Tuchel.

,,Við byrjum með Juan Bernat vinstra megin og Layvin er fyrir aftan hann. Hann hefur spilað vel undanfarið og æft vel.“

,,Ef hann er heill þá spilar hann gegn Lorient, hann er mikilvægur leikmaður í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lampard fer í mikilvægan leik án þriggja lykilmanna

Lampard fer í mikilvægan leik án þriggja lykilmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sarri líklega rekinn ef hann vinnur ekki um helgina

Sarri líklega rekinn ef hann vinnur ekki um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“
433Sport
Í gær

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram
433Sport
Í gær

Arsenal úr leik eftir svakalegan leik við Olympiakos

Arsenal úr leik eftir svakalegan leik við Olympiakos
433Sport
Í gær

Sjáðu fáránlega ákvörðun leikmanns Brugge gegn Manchester United – Breytti sér í markmann

Sjáðu fáránlega ákvörðun leikmanns Brugge gegn Manchester United – Breytti sér í markmann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn