Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Launahæstur í sögu MLS ef hann fer í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez, fyrrum leikmaður Manchester United, er á leið til Bandaríkjanna samkvæmt nýjustu fregnum.

Hernandez er í dag hjá Sevilla á Spáni en hann kom aðeins til félagsins síðasta sumar.

Stjóri LA Galaxy, Dennis te Kloese, staðfesti áhuga á Hernandez á dögunum og viðurkenndi að félagið hefði áhuga.

Nú er greint frá því að Hernandez yrði um leið launahæsti leikmaður Bandaríkjanna.

Sevilla vill fá átta milljónir punda fyrir Hernandez sem myndi taka við af Zlatan Ibrahimovic.

Hernandez hefur verið í vandræðum á tímabilinu og aðeins spilað 14 leiki í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið