fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433

Klopp: Ræðum ekki svona hluti opinberlega

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gefið í skyn að Adam Lallana gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Lallana er 31 árs gamall en hann verður samningslaus í sumar og má finna sér nýtt félag í þessum mánuði.

,,Hann er mjög mikilvægur leikmaður þessa stundina. Hvað gerist í framtíðinni kemur í ljós,“ sagði Klopp.

,,Fyrir hann, hvort sem hann verður hér eða ekki – það eina sem skiptir máli er að hann verði 100 prósent heill.“

,,Við ræðum ekki svona hluti opinberlega svo þið þurfið að velta þessu enn frekar fyrir ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Í gær

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Í gær

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við