fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fundaði með bæði Sadio Mane og Mo Salah til að reyna að koma í veg fyrir frekari átök þeirra á milli. Ensk blöð fjalla um.

Í upphafi tímabils var mikill pirringur þeirra á milli, í leik gegn Burnley í ágúst varð Mane öskuillur þegar Salah skaut í stað þess að gefa á sig.

Þessi fundarhöld Klopp virðast hafa virkað því spennan þeirra á milli hefur minnkað, þegar liðið hefur á tímabilið.

Mane og Salah eru hættulegustu sóknarmenn félagins en Mane hefur stolið þrumunni af Salah á þessu tímabili.

Liverpool er á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 30 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“