fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Stjörnur City buðu 22 ofurfyrirsætum í gleðskap um helgina: Konur þeirra vissu ekki af því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City buðu 22 ofurfyrirsætum í gleðskap sinn um helgina, partýið var haldið eftir 6-1 sigur á Aston Villa á sunnudag, í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn City héldu ekkert jólapartý en fengu að gera sér glaan dag á Mere Golf hótelinu í Knutsford um helgina.

22 fyrirsætum var flogið til Mancehster til að vera með í partýinu, kærustur og eiginkonur leikmanna voru ekki velkomnar. Samkvæmt Daily Mail voru þær ekki meðvitaðir um að fyrirsæturnar yrðu með í partýinu.

,,Þær urðu hissa að fyrirsætum væri boðið en ekki þeim. Fyrirsæturnar skemmtu sér vel og eflaust leikmennirnir líka,“ sagði heimildarmaður Daily Mail.

Fyrirsæturnar komu flestar frá Ítalíu en myndir af nokkrum má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims
433Sport
Fyrir 3 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid