Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Allar líkur á að Pogba fari frá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba fer líklega frá Manchester United í sumar. Sky segir frá en bæði Real Madrid og Juventus vilja fá hann.

Pogba hefur viljað fara frá Manchester United síðasta hálfa árið og það er ekkert að breytast.

Pogba er 26 ára gamall en hann kom til United aftur árið 2016 fyrir 89 milljónir punda.

United vill halda Pogba fram á sumar og skoða svo stöðuna, miðsvæði félagsins er þunnskipað. Bruno Fernandes gæti breytt stöðunni.

Pogba hefur mikið verið meiddur á þessu tímabili en hann fór í aðgerð á ökkla í síðustu viku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld