Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Nær Arteta að taka leikmann frá City? – Þekkjast vel

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er óvænt að undirbúa tilboð í John Stones, varnarmann Manchester City, ef marka má enska miðla í dag.

Stones er 25 ára gamall en hann er opinn fyrir því að yfirgefa City í janúarglugganum.

Ástæðan er sú að Stones á ekki fast sæti í liði City og vill fá meira að spila til að komast á EM með Englandi.

Dvöl Stones hjá City hefur verið upp og niður en hann þekkir Mikel Arteta, stjóra Arsenal. mjög vel.

Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá félaginu áður en hann ákvað að taka skrefið til London.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Batman skoraði er Chelsea fór áfram með herkjum

Batman skoraði er Chelsea fór áfram með herkjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona fékk á baukinn gegn Valencia

Barcelona fékk á baukinn gegn Valencia
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök
433Sport
Í gær

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint