Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Íslandsvinurinn hjá Liverpool sendur aftur til Þýskalands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathaniel Phillips, varnarmaður Liverpool ehfur verið lánaður aftur til Stuttgart í Þýskalandi. Hann var kallaður til baka í janúar, til að spila bikarleikinn gegn Everton.

Phillips hefur sterka tengingu til Íslands en hingað hefur hann komið, faðir hans Jimmy Philips lék með Guðna Bergssyni hjá Bolton. Þeir voru liðsfélagar í sex ár og voru miklir vinir.

Phillips gekk í raðir Liverpool frá Bolton áirð 2016 en hann hóf tímabilið á láni hjá Stuttgart en var kallaður til baka vegna meiðsla hjá Liverpool.

Hann klárar nú tímabilið í Þýskalandi en stórveldið, Stuttgart er í næst efstu deild.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Batman skoraði er Chelsea fór áfram með herkjum

Batman skoraði er Chelsea fór áfram með herkjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona fékk á baukinn gegn Valencia

Barcelona fékk á baukinn gegn Valencia
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök
433Sport
Í gær

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint