fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Grealish gerir allt vitlaust: Líkaði við færslu um Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, miðjumaður Aston Villa var ekki í sínu besta skapi í gærkvöldi. Villa lét Manchester City niðurlægja sig á heimavelli.

Grealish er orðaður við stærri lið en Villa ætlar ekki að selja sinn besta mann i janúar.

Miðjumaðurinn er orðaður við bæði Manchester United og City.

Eftir leikinn í gær fór Grealish á Twitter og líkaði við mynd af honum að fagna á Old Trafford, með Aston Villa.

Við myndina stóð. ,,Þetta, nema í rauðri treyju,“ og átti þar við treyju Manchester United. Stuðningsmenn Villa eru reiðir yfir þessu en Grealish hefur nú tekið „like“ sitt út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?