fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Betur fór en á horfðist: Sjúkrabíll sótti Hauk í Kaplakrika – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Leifur Eiríksson, ungur leikmaður FH var sóttur með sjúkrabíl er liðið mætti ÍBV á laugardag. Leikið var í Skessunni, nýju knatthúsi FH.

Um var að ræða leik í Fótbolta.net mótinu en honum lauk með markalausu jafntefli.

Í síðari hálfleik leiksins, þurfti að kalla út sjúkrabíl en Haukur fékk þá slæmt högg á ökklann. ,,Þetta fór betur en á horfðist, þetta er ekki eins alvarlegt og óttast var,“ sagði Ólafur Kristjánsson, við 433.is í dag.

Haukur er ungur leikmaður en hann er fæddur árið 2002, FH spilaði mörgum ungum leikmönnum í þessum leik. Hópur liðsins er þunnskipaður og vantaði talsvert af eldri leikmönnum liðsins. Má þar nefna Björn Daníel Sverrisson, Steven Lennon, Morten Beck og Baldur Sigurðsson.

Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri okkar var á vellinum og tók þessar myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla