fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Arteta: Aldrei gaman að missa mikilvægasta leikmanninn

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að það sé ekki gott fyrir liðið að missa Pierre-Emerick Aubameyang.

Aubameyang fékk rautt spjald um helgina í 1-1 jafntefli við Crystal Palace og missir af næstu þremur leikjum.

Arteta veit hversu mikilvægur Aubameyang er en hann missir á meðal annars af leik gegn Chelsea.

,,Það er aldrei gaman að missa örugglega mikilvægasta leikmann liðsins,“ sagði Arteta.

,,Við erum með aðra leikmenn sem geta spilað þessa stöðu Við munum reyna að finna lausn og vera eins samkeppnishæfir og mögulegt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd