fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mourinho við sinn mann: ,,Ertu hræddur við Liverpool?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom á óvart þegar Japhet Tanganga var í byrjunarliði Tottenham í gær í 1-0 tapi gegn Liverpool.

Tanganga var að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir Tottenham en hann er 20 ára gamall varnarmaður.

Jose Mourinho kastaði leikmanninum beint í djúpu laugina en þeir ræddu áður saman í vikunni.

,,Stjórinn nefndi svolítið á þriðjudaginn. Hann spurði mig hvort ég vildi spila og ég svaraði já. Hann spurði mig svo hvort ég yrði hræddur, ég sagði nei,“ sagði Tanganga.

,,Svo æfðum við aðeins skipulagið tveimur eða þremur dögum fyrir leik og ég hugsaði með mér að ég myndi spila.“

,,Strákarnir hafa verið frábærir og hvetja mig áfram, þeir létu mig vita að þetta væri bara eins og hver annar leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag