Laugardagur 25.janúar 2020
433

Juventus vann stórleikinn á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma 1-2 Juventus
0-1 Merih Demiral
0-2 Cristiano Ronaldo(víti)
1-2 Diego Perotti(víti)

Juventus vann stórleik kvöldsins á Ítalíu en liðið mætti Roma í hörkuleik á Ólympíuleikvanginum.

Juventus byrjaði leikinn verulega vel og var staðan orðin 2-0 eftir aðeins 10 mínútur.

Merih Demiral skoraði fyrra mark Juve og bætti Cristiano Ronaldo við því öðru stuttu seinna.

Diego Perotti lagaði stöðuna fyrir heimamenn úr víti en það dugði ekki til og lokastaðan, 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Í gær

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Í gær

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433
Í gær

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands