fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 09:30

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins rúm vika eftir af félagaskiptaglugganum í stærstu deildum Evrópu og á mikið eftir að gerast í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester United og Manchester City hafa verið fremur róleg á markaðnum í sumar og vilja láta til skara skríða. Þessi tvö félög hafa í raun eytt miklum fjármunum síðustu ár.

Manchester CIty hefur eytt 153 milljörðum íslenskra króna í nýja leikmenn umfram sölur frá árinu 2011, United hefur eytt ögn minni fjárhæð.

Þessi tvö Manchester félög eru í sérflokki þegar kemur að eyðslu á þessum níu árum hefur United aðeins unnið deildina einu sinni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni