fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ísland ekki verið á verri stað á lista FIFA í sjö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um tvö sæti og situr í 41 sæti á styrkleikalista FIFA sem kom út í dag. Ísland tapaði gegn Englandi og Belgíu í liðnum mánuði.

Staða Íslands á listanum hefur versnað til muna undir stjórn Erik Hamren og hefur liðið ekki verið neðar á lista FIFA síðan 2013 þegar Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson voru að hefja sína vegferð. Liðið var þá í 49 sæti.

Lagerback og Heimir fóru með liðið upp í 21 sæti á styrkleikalista FIFA en í dag er öldin önnur. Þjóðadeildin hefur leikið Hamren og Freyr Alexandersson grátt þar sem liðið hefur ekki unnið leik í sex tilraunum, árangurinn í undankeppni EM var með miklum ágætum og er liðið í umspili um laust sæti á EM.

Ísland fór alveg niður í 112 sæti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar árið 2010.

Hér að neðan er staða Ísland á listanum yfir síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér