fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Valdimar Ingimundarson búinn að skrifa undir hjá Strømsgodset

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:18

Valdimar Þór við undirskriftina. Mynd/Skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson hefur skrifað undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Strømsgodset. Valdimar, sem er fæddur árið 1999, er uppalinn hjá Fylki. Hann hefur vakið athygli í sumar fyrir góða spilamennsku. Hann skoraði átta mörk í 14 leikjum fyrir Fylki í Pepsi-max deildinni í sumar.

Hann hefur samtals skorað 24 mörk í 81 leik fyrir uppeldisfélagið. Valdimar hefur spilað fimm leiki fyrir U-21 landslið Íslands.

Hjá Strømsgodset hittir Valdimar fyrir fyrrverandi liðsfélaga sinn úr Fylki, Ara Leifsson. Ari skrifaði undir hjá félaginu fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Smit á æfingu hjá KSÍ um liðna helgi – Fjöldi fer í sóttkví

Smit á æfingu hjá KSÍ um liðna helgi – Fjöldi fer í sóttkví
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÍH síðastir í undanúrslit

ÍH síðastir í undanúrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum
433Sport
Í gær

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“
433Sport
Í gær

Úlfarnir halda áfram að notfæra sér gott samband við Jorge Mendes

Úlfarnir halda áfram að notfæra sér gott samband við Jorge Mendes