fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Kærasta knattspyrnustjörnu í vanda – Erfið ákvörðun framundan

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að Jordyn Huitema, kærasta Alphonso Davies sem leikur með Bayern Munchen, muni ekki halda með kærastanum sínum þegar hann keppir í úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG á sunnudaginn. The Sun greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessu er að Huitema er knattspyrnukona en hún leikur einmitt með kvennaliði PSG. Það er því ljóst að Huitema þarf að taka erfiða ákvörðun um hvort hún eigi að halda með sínu liði eða kærastanum.

Huitema og Davies hafa verið í sambandi í rúmlega þrjú ár en þau byrjuðu saman þegar þau voru 16 ára gömul. Þau spiluðu bæði með Vancouver Whitecaps í Kanada áður en þau fóru að spila í Evrópu.

Huitema og Davies eiga bæði möguleika á að vinna Meistaradeildina en kvennalið PSG er komið í 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvennaliða. Kvennalið PSG hefur tvisvar komist í úrslit Meistaradeild kvenna undanfarið en tapað í bæði skiptin, árið 2015 gegn Frankfurt og árið 2017 gegn Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“