fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Maguire betri en Van Dijk samkvæmt tölfræðinni

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollendingurinn Virgil Van Dijk hefur verið gríðarlega góður fyrir Liverpool síðan hann kom til félagsins frá Southampton. Að mati margra er hann besti miðvörðurinn í ensku deildinni. Tölfræði sem The Sun birti í dag sýnir þó að annar miðvörður gæti verið betri. Það er Harry Maguire, miðvörður Mancester United, en Maguire er dýrasti varnarmaður sögunnar. Fékk Maguire mikla gagnrýni á sig til að byrja með en mörgum fannst hann ekki standa undir verðmiðanum sínum.

Tölfræðin sem The Sun birti í dag sýnir þó að Maguire er ekkert verri en Van Dijk, jafnvel er hann mögulega betri. Van Dijk gerði dýr mistök í síðasta leik Liverpool en Arsenal skoraði eftir mistök hollendingsins. Voru þetta fyrstu mistök Van Dijk á tímabilinu sem leiddu til marks hjá andstæðingi. Maguire hefur enn ekki gert svoleiðis mistök. Þá hefur Maguire náð boltanum oftar og auk þess sem hann hefur skallað boltann oftar í burtu.

Tölfræðina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð