fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Líkja sigri Arsenal við ótrúlegan sigur Celtic – Tölfræðin segir ekki allt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 21:23

Virgil Van Dijk og David Luiz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði í kvöld þriðja leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið mætti Arsenal.

Liverpool er búið að tryggja sér meistaratitilinn en tapaði 2-1 gegn Arsenal á Emirates eftir að hafa komist yfir.

Það er óhætt að segja að Liverpool hafi verið betri aðilinn en liðið átti 24 marktilraunir að marki Arsenal.

Arsenal nýtti þó færin sín vel í leiknum og skoraði tvö eftir að hafa átt alls þrjár tilraunir.

Tölfræðisíðan Squawka líkir leiknum við frægan sigur Celtic á Barcelona í Meistaradeildinni á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“