fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 19:31

© 365 ehf / Eyþór Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður, útilokar ekki að spila í úrvalsdeild karla en hann er án félags þessa stundina.

Rúrik ræddi við Vísi.is um framtíðina í dag og einnig um erfiða kveðjustund hjá Sandhausen í Þýskalandi.

Rúrik spilaði með Sandhausen í tvö ár en var beðinn um að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 og í kjölfarið settur í æfingabann.

Miðjumaðurinn vildi sjá þessi 20 prósent fara til góðgerðamála en félagið tók ekki vel í það.

„Eru ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik við Vísi um hvort hann gæti spilað í úrvalsdeildinni í sumar.

,,Stutta sagan er bara að ég ákvað í ljósi þess að við vorum beðnir um að taka á okkur launalækkun að mínum tuttugu prósentum væri betur varið í góðgerðarmál. Mér er svo sem illa við að þurfa að taka það fram.“

,,Það fór ekki betur en svo að ég var settur í æfingabann og sendur heim með hlaupaprógram og þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt það sem eftir var tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn