fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Staðfestir að stjarna Napoli sé líklega á förum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Giuntoli, yfirmaður knattspyrnumála Liverpool, hefur staðfest það að Arkadiusz Milik sé líklega að kveðja félagið.

Milik er 26 ára gamall og hefur staðið sig vel á Ítalíu þó að meiðsli hafi sett strik í reikninginn.

Milik verður samningslaus næsta sumar og er útlit fyrir að Napoli reyni að selja pólska landsliðsmaninn.

,,Eins og er þá er líklegra að hann verði seldur en að hann skrifi undir nýjan samning,“ sagði Giuntoli við Sky.

,,Milik er mjög góður leikmaður en hefur ekki framlengt því mörg önnur félög hafa áhuga. Það er ekki óvænt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika