fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patric, varnarmaður Lazio, varð sér til skammar í leik gegn Lecce í Serie A í kvöld.

Lazio tapaði öðrum leiknum í röð og er nú i raun búið að tapa titilbaráttunni gegn Juventus.

Patric fékk rautt spjald í uppbótartíma en hann ákvað að bíta Giulio Donati, leikmann Lecce.

Patric beit nokkuð fast í handlegg Donati og uppskar verðskuldað rautt spjald.

Þetta ótrúlega atvik má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld