fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Zlatan skoraði er AC Milan fór illa með Lazio

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio 0-3 AC Milan
0-1 Hakan Calhanoglu
0-2 Zlatan Ibrahimovic(víti)
0-3 Ante Rebic

Lazio tapaði óvænt stórt á heimavelli í kvöld er liðið fékk AC Milan í heimsókn.

Lazio er að berjast við Juventus um ítalska titilinn en er ekki í góðri stöðu eftir tap kvöldsins.

Lazio tapaði leik kvöldsins 3-0 og er sjö stigum á eftir Juventus. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum.

Milan lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar og er einu stigi á undan Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG