fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Guardiola segir að leikmenn Liverpool geti ekki kennt áfenginu um

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool geti ekki kennt áfengi um 4-0 tapið í gær.

Liverpool mætti varla til leiks á Etihad völlinn og tapaði illa gegn Guardiola og hans lærisveinum.

Leikmenn liðsins hafa þó fagnað mikið síðustu vikuna enda var titillinn tryggður fyrir helgi.

,,Þeir hafa drukkið marga bjóra undanfarna viku,“ sagði Guardiola við Sky Sports og brosti.

,,Það var enginn bjór í blóðinu þeirra í kvöld. Þess vegna eigum við hrós skilið fyrir hvernig við spiluðum.“

,,Við sigruðum meistarana, sérstakt lið. Þeir eru besta lið sem ég hef mætt þegar kemur að hápressu. Hvernig þeir nota hana er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag