fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool, var öskuillur í gær er hann horfði á leik Sheffield United og Tottenham.

Mark var tekið af Tottenham í fyrri hálfleik þar sem leikmaður Sheffield sparkaði boltanum í hönd Lucas Moura.

Lucas gat lítið gert í atvikinu og segir Redknapp að VAR sé byrjað að skemma íþróttina.

,,Þetta er ein versta ákvörðun sem ég hef séð síðan VAR var tekið upp,“ sagði Redknapp en Tottenham tapaði leiknum 3-1.

,,Ég fatgta lögin en þú verður líka að vera með smá vit. Það var brotið á leikmanninum og þegar þú dettur notarðu hendurnar til að verja þig.“

,,Ég fatta að þetta er erfitt fyrir Michael Oliver. Hann er besti dómari Englands og hugsar örugglega hvað hann ætti að gera. Þetta er að eyðileggja fótboltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube