fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stefnir í stríð í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að fara á eftir Jack Grealish ef Leroy Sane verður seldur. The Telegraph segir frá málinu.

Leroy Sane neitar að skrifa undir nýjan samning en hann á ár etir af samningi sínum. Sane er á óskalista FC Bayern.

Sane er að koma til baka eftir meiðsli en City vill 50 milljónir punda fyrir Sane en Bayern vill aðeins greiða 35 milljónir punda.

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur dásamað Grealish sem einn besta leikmann deildarinnar.

Manchester United vill einnig fá Grealish og gætu Manchester liðin nú farið í stríð um þennan öfluga leikmann Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso