fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal er ekki sáttur með félagið sitt í dag og hvernig staðan er. Petit segir félagið á slæmum stað.

Mikel Arteta er að reyna að taka til og breyta hjá Arsenal en það virðist taka tíma.

„Arsenal er bara miðlungs lið, það er enginn andi, enginn reiði eða stolt,“ sagði Petit sem var sigursæll hjá Arsenal

„Ég horfði á leikinn gegn Brighton og ég fór að hlæja þegar leikmenn Arsenal ætluðu í slagsmál við Neal Maupay.“

„Þetta var grín, grjóthaldið kjafti og reynið að geta eitthvað innan vallar. Ég var brjálaður að horfa á þennan leik, ég hefði viljað labba inn í klefa og segja þeim að grjóthalda kjafti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“