fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp fór tíu sekúndum fyrir leikslok – ,,Ég elska þau og þau elska mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fagnaði ekki með sínum mönnum á fimmtudag er leik Chelsea og Manchester City lauk.

Chelsea vann 2-1 sigur á City á Stamford Bridge sem þýðir að Liverpool er Englandsmeistari.

Leikmenn Liverpool voru saman þegar lokaflautið heyrðist en Klopp yfirgaf svæðið tíu sekúndum áður en flautað var af.

,,Ég hringdi í fjölskylduna mína tíu sekúndum fyrir lokaflautið. Við töluðum saman á FaceTime,“ sagði Klopp.

,,Ég sagðist elska þau og þau sögðust elska mig. Það er sorglegt að hafa ekki getað verið með þeim. Þetta var mjög fallegt augnablik.“

Klopp var svo mættur aftur til leikmanna stuttu seinna og fagnaði fram á rauða nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu