fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

KSÍ skoðar hvernig fresta eigi mótinu vegna kórónuveirusmits

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna kórónuveirusmit sem greindist í leikmanni Breiðabliks. Andrea Snæfeld Hauksdóttir kom til landsins 17 júní og var ekki með smit samkvæmt prófi sem hún gekkst undir í Keflavík.

433.is hefur fengið staðfest að Andrea fór í skimun á Keflavíkurflugvelli en fékk þar próf um að hún væri ekki með smit. Hún fékk svo fréttir af smituðum einstaklingi sem hún hafði umgengist í Bandaríkjunum. Hún fór aftur í próf eftir þær fréttir og fékk þar staðfest smit.

KSí skoðar nú næstu skref er varðar leiki í efstu deild kvenna en ljóst er að fresta þarf leikjum Breiðabliks og KR sem mættust í fyrradag en leikmenn beggja liða eru nú farnir í sóttkví.

Frá KSÍ:
Breiðablik og KR mættust í Pepsi Max deild kvenna 23. júní síðastliðinn. Leikmaðurinn sem um ræðir í fréttatilkynningu Almannavarna tók þátt í þeim leik. Mögulegt er að þetta muni hafa áhrif á næstu umferðir í deildinni. KSÍ mun nú skoða næstu skref og gefa út viðeigandi tilkynningu um framvindu mótsins eins fljótt og mögulegt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“