fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Ekki öruggt starfsumhverfi á Íslandi: „Í skóla væri þetta jafnvel flokkað sem einelti“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 12:30

© 365 ehf / Andri Marinó - Óli Stefán Flóventsson er þjálfari Sindra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður knattspyrnumanna bendir áhugaverða samantekt um starfsöryggi þjálfara á Íslandi.

Þjálfarar í fótbolta á Íslandi eru samkvæmt samantekt sem Magnús birtir eru þjálfarar í efstu deild á Íslandi aðeins í 517 daga í starfi að meðaltali.

Þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni lifa aðeins lengur í starfi og munar þar um 20 daga. Þjálfarar í Wales lifa lengst af í starfi.

Þjálfarar í Svíþjóð hafa það gott og eru að meðaltali í starfi í tæpa 900 daga.

Íslenskir þjálfarar hafa rætt þetta og skrifaði Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA meðal annars í vetur. ,,Annað sem gerir mína vinnu ólíka öðrum er að það er fólk bókstaflega í vinnu við það að gagnrýna mig og þá sem eru í minni stöðu. Ef ég geri mistök þá eru þúsundir manna sem lesa um það og hafa álit á því. Jafnvel þrýsta sérfróðir menn og þeirra föruneyti eftir því að ég verði rekinn og missi þar með lifibrauð mitt og fjölskyldu minnar. Því verr sem okkur gengur því dýpri verða stungurnar. Ég er nokkuð viss um að það séu ekki mörg störf sem bjóða upp á þetta. Í skóla væri þetta jafnvel flokkað sem einelti, orð sem ég kannast aðeins of vel við,“ skrifaði Óli Stefán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli