fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Þrír einstaklingar neita að mæta til vinnu vegna hræðslu við veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin í ensku úrvalsdeildinni eru byrjuð að setja pressu á það að æfingar hefjist með fullum krafti í næstu viku. Þeir þurfa að sannfæra leikmenn sem margir eru hræddir við að snúa aftur.

Sex smitaðir einstaklingar eru í ensku úrvalsdeildinni en allir sem koma að liðunum voru prófaðir.

748 leikmenn og starfsmenn voru prófaðir fyrir kórónuveirunni en félögin máttu hefja æfingar í upphafi vikunnar. Þessir sex einstaklingar verða í sóttkví í heila viku og verður fylgst náið með þeim. Smitin sex eru í þremur félögum.

Troy Deeney fyrirliði Watford neitar að mæta á æfingar, einn leikmaður liðsins er með veiruna og fjórir aðir koma ekki. Tveir hafa verið í tengslum við einhvern með veiruna og tveir neita að mæta líkt og Deeney.

„Við erum með leikmenn í sóttkví því þeir voru í kringum fólk með veiruna. Þeir hafa ekki greinst með hana,“ sagði Nigel Pearson stjóri Watford.

„Þetta er flókið, einn leikmaður er með veiruna, tveir í sóttkví og þrír sem neita að koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“