fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Braut allar reglur: Einkaflugvél til Parísar – Kynlífspartý og eiturlyf

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni braut reglur um útgöngubann í Bretlandi með því að fara með einkaflugvél til Parísar í gleðskap.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að einstaklingurinn sem ekki er nafngreindur hafi gert sér glaðan dag.

Hann leigði veitingastað í París þar sem fyrirsætur og fleiri mættu á svæðið. Hann fór svo í kynlífspartý í íbúð nálægt Champs Elysees í París.

Sagt er að eiturlyfjasali hafi mætt á svæðið með efni fyrir gestina í partýinu. Ekki kemur fram hvort leikmaðurinn úr deildinni hafi tekið efni.

Ekki bara var verið að brjóta reglur um útgöngubann í Englandi heldur var einnig allt bannað í Frakklandi og gæti leikmaðurinn verið í miklum vandræðum.

Fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki getað farið eftir reglum á meðan kórónuveiran hefur verið í gangi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Í gær

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique