fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

KR-ingar að taka yfir hjá erkifjendum sínum í Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. maí 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Jónsson, blaðamaður á Morgunblaðinu bendir á skemmtilega staðreynd á Twitter síðu sinni er varðar KR-inga á Hlíðarenda.

KR og Valur hafa í gegnum árin verið miklir erkifjendur, tvö stærstu félög Reykjavíkur hafa eldað grátt silfur saman innan vallar. Sigursæl félög með mikla hefð en nú eru KR-ingar farnir að stjórna miklu hjá Val.

Finnur Freyr Stefánsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta, hann ólst upp Í KR. Heimir Guðjónsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta í vetur, hann ólst einnig upp í KR.

Ágúst Jóhannsson þjálfar kvennaliðs Vals í handbolta og ólst likt og Finnur og Heimir upp í KR. Þá er Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta með miklar og sterkar tengingar við KR eftir dvöl sína hjá félaginu sem leikmaður og þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Í gær

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique