fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Veiran hefur ekki áhrif á plön Bayern um Sane

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern ætlar sér að kaupa Leroy Sane frá Manchester City í sumar þrátt fyrir kórónuveiruna.

Bayern ætlaði að kaupa Sane síðasta sumar og var að setja pressu á það þegar kantmaðurinn meiddist alvarlega.

Sane hefur verið meiddur í allan vetur en FC Bayern ætlar sér að setja kraft í kaupin í sumar.

Þrátt fyrir að kórónuveiran hafi haft áhrif á fjárhaginn er það vilji félagsins að fá þýska landsliðsmanninn heim.

Sane hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við City og vill helst fara til Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“