fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433

UEFA staðfestir að EM kvenna fari fram 2022

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.

Gefnar voru út leiðbeiningar um hvernig ljúka skuli keppni innlendum mótum í aðildarlöndum UEFA gagnvart hlutgengi í Evrópumótum félagsliða. Greiðslum til félaga vegna þátttöku leikmanna í undankeppni EM karla verður flýtt, en heildarupphæðin er 70 milljónir evra, sem skiptist á milli 676 félagsliða í öllum 55 aðildarlöndum UEFA, hutfallslega eftir því hversu margir leikmenn í tilteknum félögum tóku þátt í landsliðsverkefnum í undankeppni EM 2020.

Þá var frestun úrslitakeppni EM kvenna frá 2021 til 2022 staðfest, en mótið fer nú fram á Englandi dagana 6.-31. júlí 2022. Loks var tekin ákvörðun um að úrslitakeppni EM karla verði áfram kölluð EM 2020, þrátt fyrir að keppnin fari fram sumarið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

2.deildin: Njarðvík tapaði mjög óvænt – Tíu Selfyssingar unnu

2.deildin: Njarðvík tapaði mjög óvænt – Tíu Selfyssingar unnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Welbeck

Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Welbeck
433
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester: Vardy gegn Aubameyang

Byrjunarlið Arsenal og Leicester: Vardy gegn Aubameyang
433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Arsenal fær jákvæð viðbrögð

Sjáðu myndina: Ný treyja Arsenal fær jákvæð viðbrögð