fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Óttast það að bera veiruna í konuna og börnin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 17:00

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, kantmaður Chelsea óttast það að byrja að spila fótbolta aftur vegna kórónuveirunnar. Enska úrvalsdeildin ætlar að reyna að hefja leik í júní.

Willian óttast það að fá veiruna þó áhorfendur verði bannaðir, hann er hræddur við að koma með veiruna heim til sín.

,,Ef við byrjum að spila á tómum velli, þá eru samt snertingar innan vallar. Þar getur veiran farið á milli manna,“ sagði Willian

,,Það er ekki slæm hugmynd að spila aftur en við verðum að tryggja öryggi, leikmaður getur haft veiruna.“

,,Ég gæti spilað gegn sýktum manni og farið með veiruna heim, og farið með þessa veiru í konuna mína og börn. Það þarf að fara mjög varlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar