fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Segist heyra hræðilegar sögur og óttast hrinu gjaldþrota

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville einn af eigendum Salford og sérfræðingur Sky Sports segist heyra hræðilegar sögur af rekstri knattspyrnufélaga á Englandi.

Gríðarleg óvissa ríkir vegna kórónuveirunnar og mörg félög berjast við halda lífi í rekstrinum. Óvíst er hvenær hægt verður að hefja leik aftur.

Félög í ensku úrvalsdeildinni ættu flest að geta haldið rekstri áfram en í neðri deildum gætu mörg þeirra, orðið gjaldþrota.

,,Þetta er risastórt vandamál, það er ljóst að það þarf að lækka kostnað við leikmenn en það þarf að gerast á eðlilegan hátt,“ sagði Neville en félög í ensku úrvalsdeildinni vilja lækka laun leikmanna um 30 prósent.

,,Það eru hræðilegar sögur að berast frá mörgum félögum. Í tveimur neðstu deildunum eru fleiri en þúsund leikmenn án samnings eftir átta vikur.“

,,Við erum ekki að tala um leikmenn með góð laun, þetta eru leikmenn á eðlilegum launum.“

Neville óttast að vandamálið verði of stórt fyrir mörg félög og að þau fari í gjaldþrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til