fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa yfirgefið Liverpool – ,,Svo sá ég Voronin og Ngog fá tækifæri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 18:00

Crouch í leik með Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch sér eftir því að hafa yfirgefið Liverpool árið 2008 eftir þrjú ár hjá félaginu.

Crouch greinir sjálfur frá þessu en hann var ekki fyrstur á blað hjá Rafa Benitez á þessum tíma.

,,Það er eitt sem fer aðeins í mig og það er að yfirgefa Liverpool árið 2008. Rafa Benitez vildi glaður leyfa mér að fara því ég var alltaf plan B,“ sagði Crouch.

,,Ein af ástæðunum fyrir því að ég fór til Portsmouth var því Steven Gerrard og Fernando Torres mynduðu svo sterkt teymi.“

,,18 mánuðum seinna þá sá ég Andriy Voronin og David Ngog fá tækifæri. Þá óskaði ég þess að ég hefði verið um kyrrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu