fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham tók mjög svo umdeilda ákvörðun í gær þegar hann lækkaði laun hjá öllu starfsfólki félagsins, nema leikmönnum og þjálfurum.

Levy tilynnti þetta í gær en 550 starfsmenn félagsins fara tímabundið á bætur hjá ríkinu. Þar heldur fólkið 80 prósent af laununum sínum á meðan ástandið er svona.

Þetta er umdeild aðgerð sem Levy fer í en á sama tíma halda leikmenn félagsins, sem þéna tugir milljóna í hverri viku öllu sínu.

Levy er sjálfur með 7 milljónir punda í árslaun eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann hefur fengið á baukinn í enskum blöðum fyrir þessa ákvörðun.

Ekki hefur verið spilað á Englandi í tæpan mánuð vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær deildin fer af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“