fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hvet ykkur iðkendur og alla Íslendinga að muna eftir því að hreyfa sig,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Al-Arabi í Katar.

Kórónuveiran kemur í veg fyrir að Aron og flestir aðrir íþróttamenn fái að stunda æfingar með liði sínu.

,,Þó það sé ekki nema 10 mínútna göngutúr, hreinsa hausinn og fá sér ferskt loft.“

Aron segir að tímarnir nú séu erfiðir en að það sé mikilvægt að huga að heilsunni. ,,Þetta eru erfiðir tímar og þá er mikilvægt að hugsa um sjálfan sig og líkamann á sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli