fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hvet ykkur iðkendur og alla Íslendinga að muna eftir því að hreyfa sig,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Al-Arabi í Katar.

Kórónuveiran kemur í veg fyrir að Aron og flestir aðrir íþróttamenn fái að stunda æfingar með liði sínu.

,,Þó það sé ekki nema 10 mínútna göngutúr, hreinsa hausinn og fá sér ferskt loft.“

Aron segir að tímarnir nú séu erfiðir en að það sé mikilvægt að huga að heilsunni. ,,Þetta eru erfiðir tímar og þá er mikilvægt að hugsa um sjálfan sig og líkamann á sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“