fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Milan Stefán vill ekki fá laun frá Grindavík næsta mánuðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Stefán Jankovic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík ætlar ekki að þiggja laun hjá félaginu á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Tekjugrunnur íþróttafélaga stendur höllum fæti á þessum óvissu tímum. ,,Hann hafði samband við okkur að fyrra bragði og tilkynnti okkur það að hann ætlaði ekki að þiggja laun frá 15. mars til 15. apríl frá félaginu. Félagið hafi hjálpað honum mikið í gegnum tíðina og hann vill gefa til baka.“

AF heimasíðu Grindavikur:
Við hjá knattspyrnudeildinni erum eins og aðrir Íslendingar sem eru með æfingar í hópíþróttum, bara „on hold“ í þessu blessaða Covid 19 ástandi. Það þýðir engar æfingar í heilan mánuð hjá okkur sem þýðir engin verkefni fyrir hvorki þjálfara né leikmenn og alls óvíst hvort útspil ríkisstjórnarinnar nái yfir hlutastörf, sem þjálfarastörf eru í lang flestum tilfellum.

Við höfum aldrei upplifað svona ástand áður. Það eru mörg íþróttafélög á Íslandi að tapa mikið af sínum fjáröflunum og fá víða neikvæð svör þegar þau leita eftir styrkjum þ.a þetta ár og jafnvel næsta gæti orðið mörgum félögum erfitt. Félögin búin að gera samninga og margir lengri en eingöngu þetta ár.

Aðal erindi þessa þráðs snýst samt um Milan Stefán Jankovic, yfirmann knattspyrnumála hjá okkur, sem er að bregðast við þessu ástandi. Hann hafði samband við okkur að fyrra bragði og tilkynnti okkur það að hann ætlaði ekki að þiggja laun frá 15. mars til 15. apríl frá félaginu. Félagið hafi hjálpað honum mikið í gegnum tíðina og hann vill gefa til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi