fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Milan Stefán vill ekki fá laun frá Grindavík næsta mánuðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Stefán Jankovic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík ætlar ekki að þiggja laun hjá félaginu á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Tekjugrunnur íþróttafélaga stendur höllum fæti á þessum óvissu tímum. ,,Hann hafði samband við okkur að fyrra bragði og tilkynnti okkur það að hann ætlaði ekki að þiggja laun frá 15. mars til 15. apríl frá félaginu. Félagið hafi hjálpað honum mikið í gegnum tíðina og hann vill gefa til baka.“

AF heimasíðu Grindavikur:
Við hjá knattspyrnudeildinni erum eins og aðrir Íslendingar sem eru með æfingar í hópíþróttum, bara „on hold“ í þessu blessaða Covid 19 ástandi. Það þýðir engar æfingar í heilan mánuð hjá okkur sem þýðir engin verkefni fyrir hvorki þjálfara né leikmenn og alls óvíst hvort útspil ríkisstjórnarinnar nái yfir hlutastörf, sem þjálfarastörf eru í lang flestum tilfellum.

Við höfum aldrei upplifað svona ástand áður. Það eru mörg íþróttafélög á Íslandi að tapa mikið af sínum fjáröflunum og fá víða neikvæð svör þegar þau leita eftir styrkjum þ.a þetta ár og jafnvel næsta gæti orðið mörgum félögum erfitt. Félögin búin að gera samninga og margir lengri en eingöngu þetta ár.

Aðal erindi þessa þráðs snýst samt um Milan Stefán Jankovic, yfirmann knattspyrnumála hjá okkur, sem er að bregðast við þessu ástandi. Hann hafði samband við okkur að fyrra bragði og tilkynnti okkur það að hann ætlaði ekki að þiggja laun frá 15. mars til 15. apríl frá félaginu. Félagið hafi hjálpað honum mikið í gegnum tíðina og hann vill gefa til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki