fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ósætti í herbúðum Barcelona en félagið ræðir nú við leikmenn félagsins að taka á sig launalækkun.

Ástandið er slæmt á Spáni vegna kórónuveirunnar og óvissan um fjárhag félaganna er mikil.

Barcelona hefur beðið leikmenn sína að taka á sig 70 prósenta launalækkun. Því var hafnað.

Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona leiðir viðræðurnar við leikmenn og vonast til að ná samkomulagi við þá um 50 prósenta lækkun.

Leikmenn Barcelona eru hins vegar harðir i horn að taka og vilja helst halda öllum launum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“