fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segir útilokað að fótboltaleikur fari fram næstu 3-4 mánuðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports segir fólki á Englandi að gleyma þeirri hugmynd að leikir fari fram í apríl eða maí.

Neville er öruggur á því að enginn fótbolti verði spilaður á Englandi fyrr en eftir þrjá eða fjóra mánuði. Sá það raunin, er líklegt að deildarkeppnir þar í landi klárist ekki og að mótið verði blásið af.

,,Fótboltinn snýr ekki aftur, allt það sem þarf til að hafa fótboltaleik verður ekki til staðar. Það þarf lögreglufólk og sjúkrabíla, þeir verða ekki í boði næstu mánuðina,“ sagði Neville sem hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi.

,,Þetta fólk verður á sjúkrahúsum, að hjálpa fólki sem veikist.“

,,Heilsan kemur fyrst, það á líka við um fólk sem mætir á völlinn og leikmennina. Það verður enginn fótbolti næstu 3-4 mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld