fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo kaupir 35 rúm og öndunarvélar fyrir gjörgæslu í Portúgal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og umboðsmaður hans, Jorge Mendes hafa fjármagnað kaup á 35 rúmum fyrir gjörgæsluspítala í Portúgal.

Að auki fjármögnuðu þeir kaup á 200 þúsund göllum fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Þá keyptu þeir talsvert magn af öndunarvélum.

Allur þessi búnaður fór á Sao Jao spítalann Í Porto en með þessu vilja þeir hjálpa til við að berjast gegn kórónuveirunni.

Mikið af frægu og sterk efnuðu fólki reynir að hjálpa til á þessum erfiðu tímum en LIonel Messi og Pep Guardiola lögðu til 150 milljónir.

Þá hafa Gary Neville og Ryan Giggs leyft heilbrigðisstarfsfólki að sofa á hótelum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð