fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tapsár Klopp skaut á Atletico eftir leikinn: ,,Af hverju spila þeir svona fótbolta?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut á Atletico Madrid í kvöld eftir 3-2 tap gegn spænska liðinu.

Atletico vann 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í framlengdum leik og fer áfram í 8-liða úrslit samanlagt, 4-2.

,,Okkar helstu mistök voru að skora seinna markið fimm mínútum of seint,“ sagði Klopp.

,,Strákarnir spiluðu frábæran knattspyrnuleik. Við sáum öll mörkin sem við fengum á okkur. Við eigum ekki að fá svona mörk á okkur.“

,,Strákarnir börðust og völlurinn var frábær. Ég þakka öllum sem hafa verið hluti af þessari mögnuðu ferð í Meistaradeildinni.“

,,Ég skil ekki af hverju Atletico spilar svona tegund af fótbolta með þá leikmenn sem þeir eru með. Þeir gætu spilað alvöru fótbolta.“

,,Ég átta mig á því að ég er mjög tapsár, sérstaklega þegar strákarnir lögðu svona mikið í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga