fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United: Ighalo byrjar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á góðan möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni í kvöld gegn Club Brugge.

Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Belgíu og er United því í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni leikinn.

Á sama tíma eigast við Arsenal og Olympiakos í London en fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Arsenal.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Manchester United: Romero, Wan-Bissaka, Maguire, Bailly, Shaw Fred, McTominay, Fernandes, James, Mata, Ighalo.

Arsenal: Leno; Bellerín, Mustafi, David Luiz, Saka; Xhaka, Ceballos; Pepe, Özil, Aubameyang; Lacazette.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hjörvar ítrekað varpa sprengjum: „Hlakka til að troða sokk upp í hann“

Segir Hjörvar ítrekað varpa sprengjum: „Hlakka til að troða sokk upp í hann“
433Sport
Í gær

Ætla ekki að blanda sér í fjölmiðlafárið

Ætla ekki að blanda sér í fjölmiðlafárið
433Sport
Í gær

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í áfalli eftir að hafa nælt sér í veiruna úti í búð

Í áfalli eftir að hafa nælt sér í veiruna úti í búð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Grínast með það að þeir ætli að ná sér í veiruna til að sleppa við fall

Grínast með það að þeir ætli að ná sér í veiruna til að sleppa við fall