fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hrun enska fótboltans?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 10:16

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tólf mánuðum var talað um yfirburði enska boltans yfir aðrar deildir. Enskur úrslitaleikur var í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

Nú tólf mánuðum siðar eiga ensk lið undir högg að sækja, þrjú ensk lið hafa spilað fyrri leikinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar, án þess að skora.

Chelsea tapaði 3-0 fyrir FC Bayern á heimavelli í gær, Tottenham tapaði 0-1 fyrir Leipzig á heimavelli og Liverpool tapaði 1-0 fyrir Atletico Madrid á útivelli.

,,Fyrir tólf mánuðum vorum við að tala um yfirburði enska fótboltans,“ sagði Gary Lineker á BT Sport í gær.

Manchester City heimsækir Real Madrid í kvöld. ,,Allt í einu er staða okkar öðruvísi, öll okkar lið eru undir pressu. Þau hafa ekki skorað eitt einasta mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag