fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Hrun enska fótboltans?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tólf mánuðum var talað um yfirburði enska boltans yfir aðrar deildir. Enskur úrslitaleikur var í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

Nú tólf mánuðum siðar eiga ensk lið undir högg að sækja, þrjú ensk lið hafa spilað fyrri leikinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar, án þess að skora.

Chelsea tapaði 3-0 fyrir FC Bayern á heimavelli í gær, Tottenham tapaði 0-1 fyrir Leipzig á heimavelli og Liverpool tapaði 1-0 fyrir Atletico Madrid á útivelli.

,,Fyrir tólf mánuðum vorum við að tala um yfirburði enska fótboltans,“ sagði Gary Lineker á BT Sport í gær.

Manchester City heimsækir Real Madrid í kvöld. ,,Allt í einu er staða okkar öðruvísi, öll okkar lið eru undir pressu. Þau hafa ekki skorað eitt einasta mark.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega