fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433Sport

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hammarby vann góðan sigur í sænska bikarnum í gær er liðið mætti Varbergs á heimavelli. Með Hammarby leikur framherjinn Aron Jóhannssson sem hefur upplifað erfið ár vegna meiðsla.

Aron var í byrjunarliði Hammarby í gær og tókst að skora tvennu fyrir félagið í sannfærandi 5-1 sigri. Aron spilaði 78 mínútur í sigrinum og skoraði eitt mark í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni.

Aron gekk í raðir Hammarby frá Werder Bremen síðasta sumar en þetta voru hans fyrstu mörk fyrir félagið, langþráð.

Mörkin og eina stoðsendingu hans í leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega
433Sport
Í gær

Óttast það að verða ekki fimmtugur

Óttast það að verða ekki fimmtugur
433Sport
Í gær

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína
433Sport
Í gær

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stutt stopp Ragnars í Köben?

Stutt stopp Ragnars í Köben?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“